Söngfélagið Bára (1883-1903)

Blómlegt tónlistarlíf var á Eyrarbakka undir lok 19. aldar enda kemur mikil tónlistarætt frá svæðinu, þar var m.a. söngfélag, blandaður kór sem starfaði um tveggja áratuga skeið og hélt úti öflugu söngstarfi. Söngfélagið sem ýmist er í heimildum kallað Söngfélag Eyrarbakka (Söngfélag Eyrbekkinga) eða Söngfélagið Bára (Báran) var stofnað árið 1883 á Eyrarbakka, litlar upplýsingar…