Söngfélagið frá 14. janúar 1892 (1892-97)

Karlakór sem bar nafnið Söngfélagið frá 14. janúar 1892 starfaði um nokkurra ára skeið í Reykjavík undir lok 19. aldarinnar og naut hvarvetna vinsælda þar sem hann söng opinberlega enda voru tónleikar ekki á hverju strái á þeim tíma. Söngfélagið Harpan hafði verið starfandi í nokkra áratugi en nokkuð var farið að fjara undan því…