Söngfélagið Heimir (1933-39)
Söngfélagið Heimir er ekki meðal þekktustu kóra landsins en um var að ræða einn fyrsta blandaða kórinn sem starfaði á Íslandi og þótti mjög góður. Tildrög þess að kórinn var stofnaður voru þau að Sigfús Einarsson hafði sett á stofn blandaðan kór fyrir Alþingishátíðina sumarið 1930 sem söng þar við hátíðahöldin en var síðan að…
