Húnakórinn (1993-2018)
Húnakórinn var kór sem starfaði á höfuðborgarsvæðinu og var skipaður fólki sem ýmist voru brottfluttir Húnvetningar eða átti rætur að rekja til Húnavatnssýslna. Kórinn starfaði í um aldarfjórðung en ekki er ljóst hvort hann starfaði innan Húnvetningafélagsins í Reykjavík eða var óháður því félagi. Húnakórinn var settur á laggirnar síðsumars 1993 en var síðan formlega…


