Söngfélagið Röst (1971)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Söngfélagið Röst sem starfaði á Eyrarbakka veturinn 1971-72 undir stjórn Ingimars Pálssonar kaupfélagsstjóra. Röst (sem í einni heimild er kallað Raust) söng á einum tónleikum í Hlíðardalsskóla í Ölfusi en Ingimar stjórnandi var fyrrverandi nemandi þar.