Söngfélagið Tíbrá [1] (1904-06)
Blandaður kór starfaði á Akureyri undir nafninu Söngfélagið Tíbrá um tveggja ára tímaskeið á árunum 1904 til 1906. Þegar Sigurgeir Jónsson frá Stóru Völlum í Þingeyjasýslu flutti til Akureyrar stofnaði hann Tíbrá en hann átti síðar eftir að gegna veigamiklu hlutverki í tónlistarlífi bæjarins sem organisti, kórstjórnandi og tónlistarkennari. Söngfélagið Tíbrá þótti góður kór, hann…
