Sönghópurinn Október [1] (1974-76)
Sönghópurinn eða Söngsveitin Október var starfandi innan vinstri hreyfingarinnar um miðjan áttunda áratuginn, að minnsta kosti frá árinu 1974 og eitthvað fram eftir árinu 1976 en þá var auglýst eftir fleiri söngröddum og svo gítarleikara, svo ljóst er að hópurinn kom fram við gítarundirleik, hópurinn skemmti í nokkur skipti á skemmtunum og fundum. Upplýsingar um…
