Sönglagakeppni Reykjavíkurborgar [tónlistarviðburður] (1986)

Þegar haldið var upp á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar sumarið 1986 var blásið til margvíslegra hátíðahalda og m.a. var haldin sönglagakeppni af því tilefni, keppni sem reyndar fór ekki mikið fyrir enda var ýmislegt annað tónlistartengt s.s. tónleikahald á Arnarhóli sem hlaut meiri athygli. Í keppnina sem bar heitið Með þínu lagi en var yfirleitt…