Haukur Guðlaugsson (1931-2024)

Haukur Guðlaugsson vann mikið starf í þágu íslensks tónlistarlífs, sem hljóðfæraleikari, tónlistarkennari og kórstjórnandi en einnig sem söngmálastjóri þjóðkirkjunnar en þeirri stöðu gegndi hann í ríflega aldarfjórðung. Það var ekki fyrr en á seinni árum sem hann gaf sér tóm til að senda frá sér plötur með orgelleik sínum. Haukur fæddist á Eyrarbakka vorið 1931…

Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar [annað] (1928-)

Um margra áratuga skeið hefur söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar haft áhrif á söng- og tónlistarmál okkar Íslendinga, einkum framan af en segja má að embættið hafi m.a. mótað þá kirkjukórahefð sem hér hefur verið við lýði, og haft margs konar önnur áhrif. Tildrög þess að til embættis söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar var stofnað voru þau að þegar alþingishátíðin sem…