Richini (11. öld)
Richini (Ríkini) var franskur munkur, uppi á 11. öld og var fenginn hingað til lands af Jóni Ögmundssyni Hólabiskupi, til að kenna prestsnemum gregorískan söng og versagjörð. Með nokkrum sanni má segja að hann sé fyrsti söngkennari Íslandssögunnar og um leið ein elsta heimild um tónlistariðkun á Íslandi. Löngu síðar (á 21. öldinni) starfaði hljómsveit…