Töfraflautan (1984-85)
Töfraflautan var hljómsveit sem þeir félagar og fóstbræður Jón Ólafsson hljómborðsleikari og Stefán Hjörleifsson gítarleikari starfræktu ásamt Má Elíassyni trommuleikara og Pétri Hjálmarssyni bassaleikara um miðjan níunda áratuginn. Allir sungu þeir félagarnir. Sveitin var stofnuð upp úr Toppmönnum haustið 1984 og spilaði mikið þá um veturinn en varð ekki langlíf því þegar þeir Jón og…
