Eilífð (1969-70)

Hljómsveitin Eilífð var ekki langlíf, starfaði einungis í fáeina mánuði veturinn 1969-70. Í upphafi voru meðlimir hennar Anton Kröyer gítarleikari, Finnbogi Kristinsson bassaleikari, Hlynur Höskuldsson hljómborðsleikari, Steinar Viktorsson trommuleikari og Herbert Guðmundsson söngvari. Eftir áramótin 1969/70 höfðu Steingrímur B. Gunnarsson trommuleikari og Einar Vilberg gítarleikari leyst þá Steinar og Viktor af. Afrek Eilífðar urðu því…