Hvítar rósir (2012)

Óskað er eftir upplýsingum um stúlknahljómsveit sem starfaði undir nafninu Hvítar rósir árið 2012 í tengslum við tónlistarátakið Stelpur rokka! en sveitin var líklega sett saman á námskeiði þar. Hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi Hvítra rósa, hljóðfæraskipan og starfstíma auk annars sem ætti heima í umfjölluninni.

Stelpur rokka! með off-venue tónleika á Loft Hostel

Stelpur rokka! ætla að taka þátt í Iceland Airwaves í ár með glæsilegri off-venue dagskrá á Loft Hostel í Bankastræti, fimmtudaginn 6. nóvember. Dagskráin hefst kl. 16:15 og stendur yfir til u.þ.b. 20:00. Fram koma hljómsveitir og tónlistarkonur sem allar hafa komið að starfi Stelpur rokka! á einhvern hátt, auk tónlistarkonu frá Skotlandi. Dagskránni er…