Söngævintýri Gylfa Ægissonar [annað] (1980-2008)

Gylfi Ægisson fór mikinn í útgáfu ævintýra í söngleikjaformi frá því snemma á níunda áratug síðustu aldar og fram á þessa öld en alls komu út átta plötur sem setja mætti í þann flokk. Söngævintýrum Gylfa mætti skipta í tvennt, annars vegar þau sem hann vann í samstarfi við Rúnar Júlíusson í Geimsteini og nutu…

Gylfi Ægisson – Efni á plötum

Gylfi Ægisson – Gylfi Ægisson Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 009 Ár: 1975 1. Íslensku sjómennirnir 2. Snemma á kvöldin 3. Sævar skipstjóri 4. Drykkjumaðurinn 5. Til móður minnar 6. Helgarfrí 7. Betlarinn 8. Rauðhetta 9. Hinsta bón blökkukonunnar 10. Eyjan mín bjarta (þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1974) Flytjendur Sigurður Karlsson – trommur Engilbert Jensen – söngur og slagverk Rúnar Júlíusson…