Stórsveit Akureyrar [1] (1996)

Stórsveit Akureyrar mun hafa verið skammlíf sveit sem gerði þó garðinn frægan á Djasshátíð Austurlands sumarið 1996 en virðist ekki hafa spilað aftur opinberlega. Aðstandendur hátíðarinnar gerðu ráð fyrir að sveitin kæmi aftur fram að ári en svo varð líklegast ekki svo tilvera sveitarinnar virðist bundin við árið 1996 eingöngu. Ekki er að finna neinar…