Stórsveit Austurlands (1997)
Stórsveit Austurlands var sett á laggirnar til að leika á Djasshátíð Austurlands sumarið 1997, sem þá var haldin í tíunda skipti á Héraði undir stjórn Árna Ísleifs en hann mun hafa hvatt til að sveitin yrði stofnuð. Reyndar varð stórsveitin ekki langlíf, hún lék á hátíðinni og svo líklega einu sinni til viðbótar um sumarið…
