Hreinn Halldórsson (1949-)

Hreinn Halldórsson eða Strandamaðurinn sterki eins og hann var yfirleitt kallaður var fyrst og fremst þekktur frjálsíþróttamaður, varð Evrópumeistari í kúluvarpi innanhúss árið 1977, átti Íslandsmet í greininni til fjölda ára og var þrívegis kjörinn Íþróttamaður ársins svo fáein dæmi séu nefnd um afrek hans – en hann átti sér aðra hlið sem hann ræktaði…