Stúlknakór Grunnskólans á Patreksfirði (1980 / 1987)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um kór (eða kóra) sem starfaði annars vegar árið 1980 og gekk þá líklega undir nafninu Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Patreksfirði, hins vegar haustið 1987 undir nafninu Stúlknakór Grunnskólans á Patreksfirði undir stjórn Öivind Solbakk sem þá gegndi stöðu skólastjóra tónlistarskólans á Patreksfirði. Að öllum líkindum var hér um tvo óskylda stúlknakóra…