Hip Razical (2004-07)

Rokksveitin Hip Razical starfaði á Sauðárkróki snemma á þessari öld og tók tvívegis þátt í Músíktilraunum. Sveitin var stofnuð árið 2004 og lék þá eitthvað opinberlega á heimaslóðum s.s. á Landsmóti UMFÍ sem haldið var um sumarið á Króknum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hverjir skipuðu sveitina í upphafi en hún mun hafa farið í…