Hljómvinir (2000-08)

Söngflokkur eða kór starfaði á Fljótsdalshéraði um og upp úr síðustu aldamótum undir nafninu Hljómvinir en gekk reyndar einnig undir nafninu Útmannasveitin undir það síðasta. Hljómvinir voru stofnaðir af því er virðist aldamótaárið 2000 og var Króatinn Suncanna Slamning stjórnandi kórsins alla tíð. Kórinn starfaði líklega ekki allt árið um kring heldur mun það hafa…