Skruggurnar [1] (um 1965)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um sönghóp stúlkna í Kópavoginum (líklega á gagnfræðaskólaaldri) sem kom fram að öllum líkindum í nokkur skipti opinberlega um miðbik sjöunda áratugar síðustu aldar undir nafninu Skruggurnar. Ekki liggur fyrir hversu stór sönghópurinn var en hér er giskað á kvartett eða kvintett, Svanfríður Jónasdóttir (síðar alþingiskona og bæjarfulltrúi) gæti hafa verið…