Fjögur í leyni (1980)

Fjögur í leyni var kvartett gítarleikara og þriggja kvenna frá Selfossi en þau störfuðu vorið 1980 og komu þá fram á tvennum tónleikum, annars vegar í heimabyggð sinni fyrir austan fjall og hins vegar á Vísnakvöldi á Hótel Borg. Meðlimir Fjögurra í leyni voru systkinin Guðmundur Óli, Svanheiður og Fjóla Ingimundarbörn og Kristín Birgisdóttir, Guðmundur…