Sveinbjörn Þorsteinsson (1914-2007)

Sveinbjörn Þorsteinsson var fyrir miðja síðustu öld þekktur skemmtikraftur en hann fór þá víða og skemmti með söng og gítarspili ásamt Ólafi Beinteinssyni félaga sínum. Sveinbjörn fæddist að Hurðarbaki í Borgarfirði vorið 1914 og bjó þar framan af ævi. Hann mun hafa lært eitthvað á fiðlu á sínum yngri árum og einnig mun hann hafa…