Hljómsveit Sveins Sigurjónssonar (2004-18)

Harmonikkuleikarinn Sveinn Sigurjónsson starfrækti harmonikkuhljómsveit í eigin nafni frá því snemma á þessari öld og allt til 2018. Fyrst eru heimildir um sveit hans frá árinu 2004 en sú lék á dansleik í Glæsibæ á vegum Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, og næstu árin á eftir lék sveitin töluvert á höfuðborgarsvæðinu s.s. í Breiðfirðingabúð og Glæsibæ…