Goblin (1992)

Hljómsveitin Goblin úr Reykjavík var skipuð þeim Sveini Ó. Gunnarssyni gítarleikara, Davíð Ó. Halldórssyni söngvara, Ásgeiri Bachmann trommuleikara og Bjarna Magnússyni bassaleikara þegar hún keppti í Músíktilraunum 1992. Sveitin komst ekki í úrslit Músíktilrauna og engar frekari upplýsingar er að finna um hana.