Hljómskálinn á Blönduósi [tónlistartengdur staður] (um 1945-)
Upplýsingar óskast um hús á Blönduósi sem gekk undir nafninu Hljómskálinn og gegndi líkast til upphaflega einhvers konar tónlistartengdu hlutverki. Hljómskálinn var að öllum líkindum byggður í kringum stríðslok, hugsanlega sem viðbygging við gamla sýslumannshúsið á Blönduósi sem síðar varð að Hótel Blönduósi. Í Hljómskálanum fóru fram einhvers konar tónlistartengdar samkomur, skálinn hafði a.m.k. um…
