Tekk (1983)

Hljómsveit með þessu nafni var skráð til leiks í Músíktilraunum Tónabæjar haustið 1983. Sveitin komst ekki í úrslitin og engar upplýsingar liggja fyrir um hana.