The Smjör (1987)

Hljómsveitin The Smjör var meðal skráðra þátttökusveita í hljómsveitakeppni sem haldin var á útihátíð í Atlavík um verslunarmannahelgina 1987, líkur eru því á að hún hafi verið af norðan- eða austanverðu landinu. Ekkert er vitað um þessa sveit, hvort hún keppti og þá hvernig henni gekk í keppninni, hverjir voru meðlimir hennar og hver hljóðfæraskipan…