Hótel Hekla [tónlistartengdur staður] (1924-43)

Hótel Hekla var starfrækt við Lækjartorg um tuttugu ára skeið á fyrri hluta 20. aldarinnar en saga hússins er þó miklu lengri, þar spiluðu hljómsveitir með hléum en staðurinn mun fyrst og fremst hafa verið þekktur fyrir sukk og svínarí á stríðsárunum og hafði þá misst glansinn að mestu leyti. Saga hússins nær allt aftur…