Hljómsveit Þórarins Magnússonar (1972-73)
Óskað er eftir upplýsingum um Hljómsveit Þórarins Magnússonar en sveitin lék á árshátíð á Hótel KEA á Akureyri í janúar 1973, þ.a.l. hefur sveitin verið stofnuð 1972 eða fyrr. Engin frekari deili er að finna á þessari sveit, Þórarinn Magnússon hafði verið píanóleikari í hljómsveit sem lék á hótelinu ári fyrr og þar léku með…
