Hljómsveit Þórarins Magnússonar (1972-73)

Óskað er eftir upplýsingum um Hljómsveit Þórarins Magnússonar en sveitin lék á árshátíð á Hótel KEA á Akureyri í janúar 1973, þ.a.l. hefur sveitin verið stofnuð 1972 eða fyrr. Engin frekari deili er að finna á þessari sveit, Þórarinn Magnússon hafði verið píanóleikari í hljómsveit sem lék á hótelinu ári fyrr og þar léku með…

Hljómsveit Rafns Sveinssonar (1961-)

Rafn Sveinsson (Rabbi Sveins) trommuleikari á Akureyri lék með fjöldanum öllum af hljómsveitum nyrðra og starfrækti einnig sveitir í eigin nafni. Fyrsta sveit Rafns var tríó sem sem starfaði haustið 1961 og gekk undir nafninu Tríó Rabba Sveins, engar upplýsingar er að finna um meðlimi þeirrar sveitar en svo virðist sem um stakt verkefni hafi…