Hljómsveit Þorkels Jóhannessonar (1953-54)

Hljómsveit Þorkels Jóhannessonar lék um nokkurra mánaða skeið frá upphafi árs 1954 og fram á haust á dansleikjum í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði en sveitin gerði líklega út þaðan, sennilegt hlýtur að teljast að sveitin hafi þegar verið stofnuð á árinu 1953. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit, Erla Bára Andrésdóttir söng stungum…

Hljómsveit Árna Ísleifssonar (1945-97)

Það sem hér er kallað Hljómsveit Árna Ísleifssonar (Hljómsveit Árna Ísleifs) er í raun fjölmargar og ólíkar hljómsveitir sem starfræktar voru með mismunandi mannskap og á mismunandi tímum í nafni Árna, saga þeirra spannar tímabil sem nær yfir ríflega hálfa öld. Fyrsta sveit Árna virðist hafa verið stofnuð árið 1945 en hún starfaði á Hótel…

Hljómsveit Karls Jónatanssonar (1943-2003)

Þegar talað er um Hljómsveit Karls Jónatanssonar má segja að um margar sveitir sé að ræða og frá ýmsum tímum, reyndar ganga þær einnig undir mismunandi nöfnum eins og Hljómsveit Karls Jónatanssonar, Kvintett Karls Jónatanssonar, Stórsveit Karls Jónatanssonar o.s.frv. en eiga það sammerkt að vera allar kenndar við hann. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Karls var starfrækt…