Harmoníkan [fjölmiðill] (1986-2001)

Um fimmtán ára skeið kom tímaritið Harmoníkan út en það var eins konar málgagn harmonikkuleikara og -unnenda hér á landi. Hugmyndin um sértækt harmonikkublað mun hafa komið upp í kjölfar hvatningar frá sænska harmonikkuleikaranum Lars ek sem var staddur hérlendis um miðjan níunda áratuginn. Það voru þeir Hilmar Hjartarson og Þorsteinn R. Þorsteinsson sem voru…