Sero (1958-60)

Upplýsingar um hljómsveit sem kallaðist Sero (einnig nefnd Seró) og starfaði í kringum 1960, eru afar takmarkaðar. Ekkert er að finna um hverjir skipuðu þessa sveit en Þórunn Árnadóttir söng meða henni haustið 1958, og Bjarni Guðmundsson (Barrelhouse Blackie) árið 1959 en það sumar lék sveitin á böllum á landsbyggðinni, mestmegnis um sunnan- og austanvert…