Þvag (1978)

Nafn hljómsveitarinnar Þvags fór ekki hátt í íslenskri tónlistarsögu, ekki einu sinni meðal ungra tónlistaráhugamanna/kvenna sem voru að kynna sér pönkstrauma og -stefnur frá Bretlandi vorið 1978 en þessi skammlífa sveit telst vera meðal þeirra fyrstu hérlendis af þeirri gerðinni. Aðeins liggja fyrir upplýsingar um tvo meðlimi Þvags en Hörður Bragason (síðar organisti og meðlimur…