Þyrnar [1] (1966)

Hljómsveitin Þyrnar var frá Ólafsvík og lék bítlatónlist fyrir heimamenn og nærsveitunga um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Þyrnar var stofnuð upp úr Ómó sem var líklega að mestu skipuð sömu meðlimum en þeir voru Snorri Böðvarsson gítarleikari, Trausti Magnússon bassaleikari, Stefán Alexandersson trommuleikari og Sturla Böðvarsson gítar- og harmonikkuleikari en sá síðast taldi var…

Þyrnar [2] (1974)

Hljómsveitin Lúdó og Stefán kom saman sumarið 1974 eftir nokkurra ára hlé og starfaði þá undir nafninu Þyrnar í fáeinar vikur áður en þeir félagar tóku upp gamla nafnið aftur. Í framhaldinu gáfu þeir út tvær vinsælar plötur. Meðlimir Þyrna voru að öllum líkindum þá þeir Berti Möller söngvari og gítarleikari, Stefán Jónsson söngvari, Elfar…