Hot spring serían [safnplöturöð] (2010-15)
Hot spring safnplötuserían var samstarfsverkefni útgáfufyrirtækisins Senu, Icelandair og tónlistar.is og var viðleitni þeirra til að koma nýrri og nýlegri íslenskri tónlist á framfæri til erlendra ferðamanna því auk þess sem plötur seríunnar voru seldar í almennum plötuverslunum voru þær einnig á boðstólum í flugvélum Icelandair. Fyrsta platan kom út árið 2010 og bar einfaldlega…
