Ýlir veitir 5 milljónum til verkefna í Hörpu

Ýlir, tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur nú veitt fimm milljónum til tónleika og tónlistarverkefna í Hörpu fyrir árið 2016. Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu, Músíktilraunir, Upptakturinn og útgáfutónleikar Mammút eru meðal þeirra tónleika, tónlistarhátíða og fræðsluverkefna sem Ýlir mun styðja við á næstu mánuðum en alls hljóta 13 tónleikar og tónlistarverkefni nú styrk frá sjóðnum upp…

Rakarinn í Sevilla á sviði Íslensku óperunnar

Hin vel þekkta gamanópera Rossinis, Rakarinn í Sevilla, er næsta verkefni Íslensku óperunnar og verður frumsýning þann 17. október næstkomandi í Eldborg í Hörpu. Með titilhlutverkið, hlutverk rakarans Fígaró, fer baritónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson sem sló rækilega í gegn í Don Carlo hjá Íslensku óperunni síðastliðið haust og var valinn Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum…

Óperan Peter Grimes í Hörpu

Óperan Peter Grimes eftir Benjamin Britten verður frumflutt á Íslandi næstkomandi föstudag, 22. maí í Eldborg í Hörpu. Tónleikauppfærslan er samstarfsverkefni Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar, Hörpu og Listahátíðar í Reykjavík. Tvær erlendar stórstjörnur úr heimi óperunnar syngja aðalhlutverkin í þessari mögnuðu óperu, Stuart Skelton í titilhlutverkinu og Judith Howarth í hlutverki Ellen Orford, ásamt tíu…

Sónar Reykjavík 2015 að hefjast

Hátt í 70 listamenn og hljómsveitir koma fram á stærstu Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni til þessa, sem fram fer í Hörpu dagana 12., 13. og 14. febrúar. Hátíðin hefst í kvöld klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma fram á Sónar Reykjavík í kvöld eru; Todd Terje (NO), Samaris, Sin Fang, Valgeir Sigurðsson, Futuregrapher & Jón Ólafsson, M-band og…