Glatkistan hlýtur styrk úr Tónlistarsjóði

Glatkistan var eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk þegar úthlutað var í fyrsta sinn úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs en sjóðurinn er nýstofnaður á grundvelli tónlistarlaga sem sett voru í maí 2023, auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í byrjun apríl með umsóknarfrest þann 21. maí sl. Hlutverk sjóðsins er m.a. að efla íslenska…

Glatkistan hlýtur styrk úr Tónlistarsjóði

Styrkjum úr Hljóðritasjóði og Tónlistarsjóði hefur verið úthlutað af menningar- og viðskiptaráðherra til ýmissa tónlistartengdra verkefna og varð Glatkistan eitt þeirra verkefna sem hlaut náð fyrir augum úthlutunarnefndarinnar að þessu sinni en vefsíðan hlaut 500.000 króna styrk úr Tónlistarsjóði. Við athöfn sem fór fram í Safnahúsinu við Hverfisgötu á miðvikudaginn var tilkynnt að 19 milljónum…