Trans dans serían [safnplöturöð] (1993-95)
Á árunum 1993-95 komu út fjórar plötur á vegum Skífunnar í hinni skammlífu Trans dans safnplötuseríu. Trans dans-serían innihélt að mestu danstónlist og eftir útgáfu fyrstu plötunnar sem seldist mjög vel, var ákveðið að halda áfram eftir sömu forskrift en nú með íslensku efni einnig en fyrsta platan hafði eingöngu innihaldið erlent efni. Næstu tvær…
