Hæsta hendin (2003-06)
Hip hop sveitin Hæsta hendin starfaði í fáein ár á fyrsta áratug aldarinnar, sendi frá sér eina skífu og kom fram á tvennum stórum tónleikum sem haldnir voru hér á landi. Sveitin var upphaflega fjögurra manna en síðar var yfirleitt talað um hana sem dúett. Hæsta hendin (ekki Hæsta höndin) var líklega stofnuð árið 2003…
