„Læt ekki dýralækna um fjármálin mín“

Úlfur Kolka – Borgaraleg óhlýðni  Vesturbær VSB001 (2014) Íslenska rappsenan hefur fyrir löngu slitið barnsskónum og náði kannski hámarki sínum fyrir um fimmtán árum, þrátt fyrir að ýmsir hafi spáð henni stuttri ævi hefur enn ekki alveg fjarað undan henni og reyndar hefur hún lifað ágætu lífi á köflum. Úlfur Kolka Freysson var einn þeirra…