UMFÍ kórinn (um 1990-97)

Heimildir um kór starfandi innan Ungmennafélags Íslands eru af skornum skammti en hann virðist hafa verið starfandi á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar – e.t.v. nær saga hans lengra í tíma. Fyrir liggur að kórinn, sem hér er nefndur UMFÍ kórinn, var starfandi í kringum 1990, og árið 1997 var stjórnandi hans Lisbeth Dahlin en aðrar…