Afmælisbörn 6. september 2025

Þrjú afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafsson (Sverrir Stormsker) fagnar sextíu og tveggja ára afmæli í dag. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við…

Hæsta hendin (2003-06)

Hip hop sveitin Hæsta hendin starfaði í fáein ár á fyrsta áratug aldarinnar, sendi frá sér eina skífu og kom fram á tvennum stórum tónleikum sem haldnir voru hér á landi. Sveitin var upphaflega fjögurra manna en síðar var yfirleitt talað um hana sem dúett. Hæsta hendin (ekki Hæsta höndin) var líklega stofnuð árið 2003…