Útlendingahræðslan (1988-89)
Hljómsveit sem bar nafnið Útlendingahræðslan starfaði líkast til á Dalvík en lék m.a. á Akureyri í byrjun árs 1989 og hefur þ.a.l. verið starfandi að minnsta kosti frá 1988. Valur Freyr Halldórsson trommuleikari, Jón Ómar Árnason gítarleikari og Sigurður Jósep [?] bassaleikari skipuðu þessa sveit en þeir voru á unglingsaldri. Útlendingahræðslan mun hafa farið utan…
