Hljómsveit hússins [1] (um 1955-60)

Hljómsveit var starfrækt á síðari hluta sjötta áratugarins í Bolungarvík, hún var í raun nafnlaus en var iðulega kölluð Hljómsveit hússins en hún lék töluvert fyrir dansi í félagsheimilinu í Bolungarvík. Heimildir eru nokkuð misvísandi um hvenær sveitin starfaði, hún er yfirleitt sögð hafa verið stofnuð 1957 en það stangast á við að söngkonan mun…