Veturliði, Sumarliði & Yfirliði (1976)
Tríó sem gekk undir nafninu Veturliði, Sumarliði & Yfirliði kom í nokkur skipti fram vorið 1976 á tónlistarsamkomum í höfuðborginni, ásamt fleiri sveitum. Reyndar var nokkuð á reiki hver röð nafnanna var í fjölmiðlum en röðin var jafn misjöfn og fjöldi umfjallana um sveitina. Meðlimir tríósins, sem mun hafa leikið djassskotna tónlist, voru þeir Pétur…
