Við sem fljúgum [1] (1981)
Svo virðist sem pönksveit hafi borið nafnið Við sem fljúgum, árið 1981. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um þessa mætu sveit.
Svo virðist sem pönksveit hafi borið nafnið Við sem fljúgum, árið 1981. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um þessa mætu sveit.
Hljómsveitin Við sem fljúgum var ballsveit sem starfaði í Vestmannaeyjum veturinn 1989-90. Meðlimir hennar voru Þórarinn Ólason söngvari, Birkir Huginsson saxófónleikari, Óskar Sigurðsson trommuleikari, Pétur Erlendsson gítarleikari, Jón Kristinn Snorrason bassaleikari og Hersir Sigurgeirsson hljómborðsleikari. Sigurður Ómar Hreinsson var líklega fyrsti trymbill sveitarinnar en Óskar tók við af honum. Stór hluti sveitarinnar starfaði síðar með…