Hostile (2004-08)

Hljómsveitin Hostile starfaði í nokkur ár upp úr síðustu aldamótum og lék á fjölmörgum tónleikum meðan hún starfaði, sveitin skildi eftir sig demósmáskífu með þremur lögum. Hostile var stofnuð líklega 2004 en það ár hóf hún að koma fram á tónleikum um haustið. Sveitin lék rokk í þyngri kantinum en hér vantar upplýsingar um nánari…