Húsband Havarí (2010)
Hið svokallaða Húsband Havarí mun hafa verið sett saman fyrir listahátíðina Villa Reykjavík sem haldin var sumarið 2010 en meðlimir sveitarinnar voru þeir Ólafur Örn Josephsson (Stafrænn Hákon), Bergur Andersen og Macio Moretti skipuðu. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit eða almennt um uppákomuna nema að það stóð til að þeir myndu…
