Warning (1980-82)

Hljómsveitin Warning var starfandi laust eftir 1980, líklega 1982. Ekki er vitað neitt um meðlimi sveitarinnar annað en að Þórður Bogason var í henni. Sveitin varð ekki langlíf.